(fsp) breytingar á húseign og lóð
Sólvallagata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 578
18. mars, 2016
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. mars 2016 var lögð fram fyrirspurn Þorleifs Eggertssonar ark. f.h. eiganda Sólvallagötu 14, dags. 23. febrúar 2016 varðandi byggingu tvo kvista á austur- og vesturhlið þaksins á húsinu á lóð nr. 14 við Sólvallagötu, setja nýjar tröppur við vesturhlið hússins, byggja bílgeymslu í norðausturhorni lóðarinnar og gera nýja innkeyrslu ásamt auka bílastæði á lóð, samkvæmt uppdrætti Þorleifs Eggertssonar arkitekts, dags. 12. febrúar 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 18. mars 2016.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa, dags.18. mars 2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101158 → skrá.is
Hnitnúmer: 10019413