breyting á deiliskipulagi
Skriðustekkur 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 794
23. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 2. október 2020 var lögð fram umsókn Sigríðar Arngrímsdóttur dags. 16. september 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Breiðholts I vegna lóðarinnar nr. 1-7 við Skriðustekk. Í breytingunni felst að gerður verður nýr byggingarreitur fyrir annars vegnar stækkun á bílskúr og hins vegar stækkun á núverandi íbúðarhúsi við Skriðustekk 1, samkvæmt uppdr. Arkotek dags. 16. september 2020. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Lagfærð bókun frá afgreiðslufundi 16. október 2020. Rétt bókun er:
Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Skriðustekk 3, 5 og 7 og Lambastekk 2 og 4.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. sbr. gr. 12. í gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111839 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017721