breyting á deiliskipulagi
Skriðustekkur 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 580
8. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Valdimars Nielsen, mótt. 8. mars 2016, um að stækka bílskúr á lóð nr. 5 við Skriðustekk og færa hann til austurs um 2.10 metra.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111839 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017721