breyting á skilmálum deiliskipulags
Hverfisgata 100B og 102
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 666
26. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. desember 2017 var lögð fram fyrirspurn Gríms Bjarnasonar mótt. 9. nóvember 2017 ásamt bréfi Réttar lögmannsstofu f.h. Gríms Bjarnasonar dags. 9. nóvember 2017 um breytingu á skilmálum deiliskipulags reits 1.174.1 vegna lóðanna nr. 100B og 102 við Hverfisgötu sem felst í að heimilt verður að reka gististað í flokki II í fasteignunum. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar skrifstofu sviðsstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. XXXX.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101584 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022417