breyting á skilmálum deiliskipulags
Hverfisgata 100B og 102
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 622
24. febrúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. febrúar 2017 var lögð fram umsókn Gríms Bjarnasonar, mótt. 17. nóvember 2016, um rekstur gististaðar í húsunum á lóðunum nr. 100B og 102 við Hverfisgötu. Einnig er lagður fram tölvupóstur Gríms Bjarnasonar, dags. 14. febrúar 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101584 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022417