(fsp) færsla á innkeyrslu
Hádegismóar 8
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 614
22. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Teiknistofunnar Storð ehf., mótt. 1. desember 2016 varðandi færslu á innkeyrslu lóðarinnar nr. 8 við Hádegismóa til austurs, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Storð ehf., dags. 1. desember 2016. Einnig er lagt fram bréf Hermanns Georgs Gunnlaugssonar f.h. lóðarhafa Hádegismóa 8, dags. 1. desember 2016. Einnig er lögð fram umsókn skipulagsfulltrúa dags. 21. desember 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21. desember 2016, samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 213067 → skrá.is
Hnitnúmer: 10116772