breyting á deiliskipulagi
Hálsasel 42
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 626
17. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kristjáns Bjarnasonar, mótt. 1. mars 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Seljahverfis, raðhús við miðsvæði, vegna lóðarinnar nr. 42 við Hálsasel. Í breytingunni felst stækkun lóðar um 1,5 metra breiða ræmu meðfram suðurhlið lóðar á kostnað gangstígs sem liggur þar meðfram lóð, samkvæmt uppdr. Arkitektastofu Austurvallar, dags. 22. febrúar 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 112911 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012285