(fsp) breyting á deiliskipulagi
Fossaleynir 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 593
15. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Samgöngustofu dags. 6. júlí 2016 þar sem óskað er umsagnar skipulagsfulltrúa varðandi ökutækjaleigu 10 bifreiða á svæðinu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júlí 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. júlí 2016 samþykkt.

112 Reykjavík
Landnúmer: 186199 → skrá.is
Hnitnúmer: 10068249