(fsp) breyting á deiliskipulagi
Fossaleynir 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 710
4. janúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Ragnheiðar Sverrisdóttur dags. 7. desember 2018 um breytingu á deiliskipulagi Fossaleynismýri vegna lóðarinnar nr. 16 við Fossaleynir sem felst í hækkun á nýtingarhlutfalli. Einnig er lagður fram uppdr. Eyjólfs Bragasonar dags. 7. desember 2018.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 186199 → skrá.is
Hnitnúmer: 10068249