Fjölbýlishús
Lofnarbrunnur 14
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 650
21. september, 2017
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 14. september 2017 var lögð fram fyrirspurn Jóns Hrafns Hlöðverssonar, mótt. 30. ágúst 2017, um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 14 við Lofnarbrunn sem felst í að fjölga íbúðum hússins úr 8 íbúðum í 14 íbúðir, setja inn aukahæð milli framtaldra hæða og milda kröfu skilmála um að hús skuli fylgja bindandi byggingarlínu neðri hæðar. hús skuli snerta hana, samkvæmt uppdr. Mansard - teiknistofu ehf., dags. 26. ágúst 2017. Einnig er lagt fram bréf hönnuðar, dags. 28. ágúst 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 21. september 2017.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags.21. september 2017.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206089 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079559