Fjölbýlishús
Lofnarbrunnur 14
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 649
14. september, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Jóns Hrafns Hlöðverssonar, mótt. 30. ágúst 2017, um breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðina nr. 14 við Lofnarbrunn sem felst í að fjölga íbúðum hússins úr 8 íbúðum í 14 íbúðir, setja inn aukahæð milli framtaldra hæða og milda kröfu skilmála um að hús skuli fylgja bindandi byggingarlínu neðri hæðar. hús skuli snerta hana, samkvæmt uppdr. Mansard - teiknistofu ehf., dags. 26. ágúst 2017. Einnig er lagt fram bréf hönnuðar, dags. 28. ágúst 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206089 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079559