(fsp) stækkun á bráðabirgðar bílastæði
Háaleitisbraut 175
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 588
3. júní, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. maí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja bráðabirgðaskrifstofuhúsnæði úr 18 færanlegum forframleiddum einingum úr stáli og steinull á steyptum undirstöðum við austurhlið Landspílans/Borgarspítala á lóð nr. 175 við Háaleitisbraut.
Meðfylgjandi er tölvupóstur frá mælingadeild dags. 20.5. 2016. Stærðir: xx ferm og xx rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.