Endurnýja þak og byggja tvo kvisti
Ásvallagata 27
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 592
8. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Brynjars Úlfarssonar dags. 28. júní 2016 varðandi tillögu að endurnýjun og breytingu á þaki hússins að Ásvallagötu 27. Í breytingunni felst m.a. að rífa gamalt þak og byggja nýtt, loftlína hækkuð, byggja kvist á norðurhlið, lengja kvist á suðurhlið og breyta gluggum í hurðir og franskar svalir samkv. meðf. teikningu ódags. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2016.
Svar

Jákvætt með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2016.
Vakin er athygli fyrirspyrjanda á að erindið fellur undir gr. 8.1 í Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101263 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007343