breyting á deiliskipulagi
Lambhagavegur 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 592
8. júlí, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn skrifstofu eigna og atvinnuþróunar dags. 15. júní 2016 vegna breytingar á deiliskipulagi Vesturlandsvegur-Hallar vegna Lambhagavegar 14 (nefnt 12 og 14). Í breytingunni felst að minnka nýtingarhlutfall lóðarinnar Lambhagavegar 14 og skoðun á nærliggjandi lóðum til fjölgunar á atvinnulóðum á svæðinu.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 228029 → skrá.is
Hnitnúmer: 10129447