breyting á deiliskipulagi
Mjölnisholt 6 og 8
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 7. janúar 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hampiðjureits vegna lóðanna nr. 6 og 8 við Mjölnisholt. Í breytingunni felst að sameina lóðirnar og gera nýjan sameiginlegan, frístandandi stigagang með lyftu í garði/vesturhluta byggingar með aðgangi frá svölum, samkvæmt uppdr. K.J. ARK slf. dags. 6. janúar 2020.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103007 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022515