breyting á deiliskipulagi
Mjölnisholt 6 og 8
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 607
28. október, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu eru lagðar fram umsóknir Borgarþvottahússins, Margrétar Sigurðardóttur og Arctic Tours ehf. , mótt. 9. ágúst 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Hampiðjureits vegna lóðanna nr. 4, 6 og 8 við Mjölnisholt. Í breytingunni felst hækkun húsanna, samkv. uppdrætti K.J. hönnunar ehf., dags. 2. ágúst 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 28. september til og með 26. október 2016. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: 11 eigendur íbúða við Ásholt, dags. 11. október 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103007 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022515