breyting á deiliskipulagi
Mjölnisholt 6 og 8
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 592
8. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 24. júní 2016 2016 var lögð fram fyrirspurn Arctic Tours efh. dags. 16. júní 2016 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hampiðjureits vegna lóðarinnar nr. 8 við Mjölnisholt sem felst í hækkun hússins og byggingu nýs stigahúss, samkv. uppdr. K.J. hönnunar ehf., dags. 15. júní 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa 7. júlí 2016.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2016 samþykkt.
Vakin er athygli fyrirspyrjanda á að erindið fellur undir gr. 7.6 í Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103007 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022515