Rífa sambyggða bílskúra
Safamýri 41
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 826
25. júní, 2021
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Huldu Jónsdóttur dags. 7. maí 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi Safamýris - Álftamýris vegna lóðarinnar nr. 41 við Safamýri. Í breytingunni felst að heimilt verði að rífa sambyggða bílskúra á lóðinni og byggja nýja í sömu mynd þar sem byggingarreitur er stækkaður lítillega, samkvæmt uppdr. Huldu Jónsdóttur dags. 22. júní 2021, ástandsskýrsla Balsa ehf. ódags. og ljósmyndir.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Safamýri 37, 39 og 43.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6. gr., sbr. gr. 12. í gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103690 → skrá.is
Hnitnúmer: 10014306