breyting á deiliskipulagi
Heiðargerði 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 824
11. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. apríl 2021 var lögð fram fyrirspurn Gests Ólafssonar dags. 19. apríl 2021 um breytingu á deiliskipulagi Heiðargerðisreits vegna lóðarinnar nr. 11 við Heiðargerði sem felst í að þegar gerð breyting, þar sem húsið er stækkað og svalir settar á suðvesturhlið 2. hæðar hússins, rúmist innan deiliskipulags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. maí 2021. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. janí 2021.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. júní 2021 samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107604 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011690