breyting á deiliskipulagi
Heiðargerði 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 818
30. apríl, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Gests Ólafssonar dags. 19. apríl 2021 um breytingu á deiliskipulagi Heiðargerðisreits vegna lóðarinnar nr. 11 við Heiðargerði sem felst í að þegar gerð breyting, þar sem húsið er stækkað og svalir settar á suðvesturhlið 2. hæðar hússins, rúmist innan deiliskipulags.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107604 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011690