breyting á deiliskipulagi
Lautarvegur 38, 40, 42 og 44
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 598
19. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 12. ágúst 2016 var lögð fram umsókn Fimra ehf. , mótt. 9. ágúst 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Neðan Sléttuvegar vegna lóðanna nr. 38, 40, 42 og 44 við Lautarveg. Í breytingunni felst fjölgun íbúða úr fjórum í átta , tvær í hverri húseiningu og færslu á lóðarmörkum Lautarvegar 34, 40 og 42 um 0,5 m. til vesturs þannig að lóðin Lautarvegur 38 minnkar um 0,5 m., en lóðin Lautarvegur 44 stækkar um 0,5 m., lóðirnar Lautarvegur 40 og 42 eru jafn breiðar og áður, samkvæmt uppdr. Rúnars Gunnarssonar, dags. 7.ágúst 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

103 Reykjavík
Landnúmer: 213576 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097708