(fsp) breyting á notkun bílskúrs
Hrísateigur 39
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 604
7. október, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrispurn Vals Freys Steinarssonar og Ástu Sigmarsdóttur, mótt. 9. september 2016, um að breyta bílskúr á lóð nr. 39 við Hrísateig í vinnustofu með salerni og eldhúskrók.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104064 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020733