(fsp) þakskýli yfir innkeyrsluhurð
Árskógar 1-3
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 602
23. september, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. september 2016 þar sem sótt er um leyfi til að byggja tvö steinsteypt 26 íbúða fjölbýlishús, fjórar hæðir og léttbyggða, inndregna 5. hæð og bílgeymslu fyrir 40 bíla á lóð nr. 1-3 við Árskóga.
Bréf frá arkitekt, dags. 14.06.2016 og 05.07.2016, fylgir umsókn. Stærðir: hl.01 A-rými: 3.719,3 ferm., 11.685,7 rúmm. B-rými: 241,6 ferm., 688,6 rúmm. C-rými: 246,8 ferm. Mhl.02 A-rými: 3.740,1 ferm., 11.783,1 rúmm. B-rými: 250,8 ferm., 714,8 rúmm. C-rými: 246,8 ferm. Mhl.03 A-rými: 49,6 ferm., 452,4 rúmm. B-rými: 1.398,3 ferm., 4.250,8. C-rými: 188,9 ferm. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.