Nýr bílskúr, breyting innan- og utandyra.
Bjarkargata 6
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 701
19. október, 2018
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 5. október 2018 var lögð fram fyrirspurn ASK Arkitekta ehf. dags. 11. september 2018 um að opna inn á lóð nr. 6 við Bjarkargötu og setja hlið sunnan við hús og koma fyrir einu bílastæði, loka fyrir bílastæði innan lóðar norðan við húsið og bæta við bílastæði í götu í stað þess sem fellur niður við opnun, samkvæmt uppdr. ASK arkitekta ehf. dags. 30. maí 2018. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. október 2018..
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. október 2018.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100962 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008169