Nýr bílskúr, breyting innan- og utandyra.
Bjarkargata 6
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 602
23. september, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. september 2016 þar sem sótt er um leyfi til að fjarlægja skála við suðurhlið og byggja í hans stað steinsteyptar svalir á húsi nr. 6 við Bjarkargötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 22. september 2016.
Minnkun: x ferm., x rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 22. september 2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100962 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008169