Nýr bílskúr, breyting innan- og utandyra.
Bjarkargata 6
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 799
27. nóvember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. nóvember 2020 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteyptan bílskúr, gera nýja gestasnyrtingu á 1. hæð, breyta fyrirkomulagi í eldri bílskúr og kjallaratröppum auk þess að opna steyptan garðvegg og setja hlið á lóð nr. 6 við Bjarkargötu.
Erindi fylgir bréf Heimili- fasteignasölu dags. 15. september 2020. yfirlit breytinga á teikningum samþ. 9. júlí 1936. Stærð bílskúrs: 27,2 ferm., 77,5 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100962 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008169