Nýr bílskúr, breyting innan- og utandyra.
Bjarkargata 6
Síðast Synjað á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 700
5. október, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn ASK Arkitekta ehf. dags. 11. september 2018 um að opna inn á lóð nr. 6 við Bjarkargötu og setja hlið sunnan við hús og koma fyrir einu bílastæði, loka fyrir bílastæði innan lóðar norðan við húsið og bæta við bílastæði í götu í stað þess sem fellur niður við opnun, samkvæmt uppdr. ASK arkitekta ehf. dags. 30. maí 2018.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100962 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008169