Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 17. nóvember 2016 var lögð fram fyrirspurn Ólafs Stefáns Sveinssonar, mótt. 6. október 2016, varðandi breytingu á notkun hússins nr. 5D og E á lóð nr. 5-5G við Krókháls úr iðnaðar- og athafnarhúsnæði í gististað fyrir farand-verkafólk og mögulega hælisleitendur. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 29. nóvember 2016..