Reyndarteikning
Þykkvibær 14
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 612
2. desember, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2016 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem gerðar voru 1982 og felast annars vegar í stækkun bílskúrs að lóðarmörkum og hins vegar í byggingu sólstofu við bakhlið húss á lóð nr. 14 við Þykkvabæ.
Stækkun: x ferm., x rúmm. Gjald kr. 10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111203 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016331