(fsp) - Breyta bílskúr í sauna
Hátún 41
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 612
2. desember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. nóvember 2016 þar sem spurt er hvort innrétta megi sána-bað í bílskúr við hús á lóð nr. 41 við Hátún. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. desember 2016.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 2. desember 2016.

105 Reykjavík
Landnúmer: 102963 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012434