Stórfjölskylduhús
Blesugróf 30
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 672
9. mars, 2018
Annað
449264
451082 ›
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. desember 2017 var lögð fram fyrirspurn Gests Ólafssonar mótt. 6. desember 2017 ásamt minnispunktum dags. 6. desember 2017 varðandi uppbyggingu á lóðunum nr. 30, 32 og 34 við Blesugróf, samkvæmt uppdr. Skipulags- arkitekta- og verkfræðistofunnar ehf. dags. 6. desember 2017. Einnig er lögð fram byggðakönnun Minjasafns Reykjavíkur frá 2014 og hæðarblað umhverfis- og skipulagssviðs dags. nóvember 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2018.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 9. mars 2018 samþykkt með þeim skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108878 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008285