Stórfjölskylduhús
Blesugróf 30
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 614
22. desember, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 9. desember 2016 var lögð fram fyrirspurn Gests Ólafssonar, mótt. 30. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðanna nr. 30, 32 og 34 við Blesugróf sem felst í breytingu á hæðarkvóta á lóðunum Blesugróf 30 og 32 og fjölgun íbúða úr tveimur í þrjár í húsunum á lóðunum nr. 30, 32 og 34. Einnig eru lagðar fram teikningar, ódags. og bréf Gests Ólafssonar arkitekts og skipulagsfræðings, dags. 29. nóvember 2016. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108878 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008285