Stórfjölskylduhús
Blesugróf 30
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 868
13. maí, 2022
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 9. maí 2022 var lögð fram fyrirspurn Sigríðar Kristjánsdóttur dags. 26. apríl 2022 um hækkun á gólfkóta lóðanna nr. 30 og 32 við Blesugróf ásamt því að heimilt verði að gera kjallara á lóðunum og að byggingarreitir verði minnkaðir. Einungis verða tvær íbúðir í hvoru húsi. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2022.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 13. maí 2022.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108878 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008285