rekstur ökutækjaleigu
Bauganes 34
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 614
22. desember, 2016
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 9. desember 2016 var lagt fram bréf Samgöngustofu, dags. 30. nóvember 2016, þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar á umsókn Guðna Oddsonar f.h. Gos Rent ehf. um rekstur ökutækjaleigu að Bauganesi 34. Sótt er um leyfi fyrir 4 ökutækjum til útleigu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 22. desember 2016.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa, dags. 22. desember 2016.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106883 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006937