rekstur ökutækjaleigu
Bauganes 34
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 613
9. desember, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samgöngustofu, dags. 30. nóvember 2016, þar sem óskað er eftir umsögn Reykjavíkurborgar á umsókn Guðna Oddsonar f.h. Gos Rent ehf. um rekstur ökutækjaleigu að Bauganesi 34. Sótt er um leyfi fyrir 4 ökutækjum til útleigu.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

102 Reykjavík
Landnúmer: 106883 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006937