(fsp) breyting á notkun o.fl.
Grandagarður 14
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 614
22. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa frá 9. desember 2016 var lögð fram fyrirspurn Jóns Davíðs Ásgeirssonar, mótt. 1. desember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 14 við Grandagarð sem felst í að endurvekja fyrrnefnda stóra opnun sunnanmegin, rífa léttgólf, tveggja hæða rými endurvakið, hafa veitingastað á 1. og 2. hæð og setja nýja timburbryggju hafnarmegin ásamt flotbryggju. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 23. nóvember 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umsagnar Faxaflóahafna. Óskað er eftir að umsögnin berist fyrir 16. janúar 2017.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100041 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011431