Lögð fram fyrirspurn Jóns Davíðs Ásgeirssonar, mótt. 1. desember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 14 við Grandagarð sem felst í að endurvekja fyrrnefnda stóra opnun sunnanmegin, rífa léttgólf, tveggja hæða rými endurvakið, hafa veitingastað á 1. og 2. hæð og setja nýja timburbryggju hafnarmegin ásamt flotbryggju. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 23. nóvember 2016.