Reyndarteikningar - áður gerðar breytingar
Hryggjarsel 7-17
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 616
13. janúar, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 10. janúar 2017 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum, sem felast í að tekið er í notkun óútfyllt sökkulrými í kjallara, komið fyrir gluggum á það og útbúið íbúðarrými í raðhúsi nr. 7 á lóð nr. 7-17 við Hryggjarsel.
Stækkun: XX ferm., XX rúmm. Bréf hönnuðar dags. 8. desember 2016 fylgir. Gjald kr.10.100
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

109 Reykjavík
Landnúmer: 113080 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021415