33 - Farsímaloftnet - SÉR STOFN
Urðarbrunnur 33-35 og 130-134
Síðast Engar athugasemdir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 678
27. apríl, 2018
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 20. apríl 2018 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. apríl 2018 þar sem sótt er um leyfi til að byggja fjögurra hæða fjölbýlishús með kjallara undir hluta húss, með 36 íbúðum, steinsteypt, einangrað að utan og klætt ljósri báruklæðningu á lóð nr. 33-35 við Urðarbrunn. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju. Erindi fylgir greinargerð um hljóðvist dags. 9. apríl 2018. Stærð, A-rými: 2.516,2 ferm., 7.081,6 rúmm. B-rými: 264 ferm., 450,5 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.
Samræmist deiliskipulagi.