Fjarlæga skúr og byggja nýjan
Hrefnugata 5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 623
3. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrispurn Arkís arkitekta ehf. , mótt. 10. febrúar 2017, um að stækka bílskúr á lóð nr. 5 við Hrefnugötu. Einnig er lögð fram greinargerð Arkís arkitekta ehf. , dags. 5. febrúar 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

105 Reykjavík
Landnúmer: 103359 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020612