(fsp) breyting á deiliskipulagi
Njálsgata 38
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 889
20. október, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn SV 50 ehf. dags. 30. september 2022 ásamt bréfi ALARK arkitekta ehf. dags. 29. september 2022 um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits, reitur 1.190.2, vegna lóðarinnar nr. 38 við Njálsgötu sem felst í niðurrifi á bílskúr og byggja þess í stað litla nýbyggingu sem hýsir staka íbúð á einni og hálfri hæð með þakverönd að Öskustíg, samkvæmt uppdr. ALARK arkitekta ehf. dags. 29. september 2022.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102412 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023403