breyting á skilmálum deiliskipulags
Hverfisgata 90
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 806
29. janúar, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Sigurðar Einarssonar dags. 28. janúar 2021 varðandi breytingu á deiliskipulagi reist 1.174.0 vegna húss að Hverfisgötu 90, lóð nr. 88 við Hverfisgötu. í breytingunni felst að heimilt verði að rífa húsið og endurbyggja í samræmi við uppfært útlit hússins, samkvæmt uppdr. Batterísins Arkitekta ehf. dags. 25. janúar 2021.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1472/2020, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101559 → skrá.is
Hnitnúmer: 10129295