skipulagslýsing
Borgarlína - Steinahlíð að Katrínartúni
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 660
1. desember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Skipulagsstofunnar dags. 21. nóvember 2017 þar sem ekki er gerð athugasemd við að skipulagstillagan verði auglýst þegar brugðist hefur verið við ábendingum stofnunarinnar sem útlistaðar eru í bréfinu.
Svar

Vísað til meðferðar hjá deildarstjóra aðalskipulags