(fsp) rekstur veitingastaðar
Njálsgata 64
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 762
21. febrúar, 2020
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. febrúar 2020 var lögð fram fyrirspurn Maksim Akbachev dags. 30. janúar 2020 um fjölgun íbúða í húsinu á lóð nr. 64 við Njálsgötu sem felst í að gera íbúð í þakhæð hússins, framlengja stigahús upp að þakhæð þannig að inngengt verði í þakbúð, breyta einum núverandi kvisti sem snýr að Barónsstíg og setja svalir á bakhlið hússins, samkvæmt tillögu Maksim Akbachev ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2020.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. febrúar 2020.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102446 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023433