Breytingar á dagheimili í vistheimili
Völvufell 7A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 755
13. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Halls kristmundssonar dags. 9. desember 2019 um breytingu á notkun hússins á lóð nr. 7A við Völvufell úr dagheimili í vistheimili, samkvæmt uppdr. Arkþings - Nordic ehf. dags. 9. desember 2019. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 12. desember 2019 samþykkt.

111 Reykjavík
Landnúmer: 112312 → skrá.is
Hnitnúmer: 10121735