Kvistur og breyting úti og inni
Langholtsvegur 42
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 658
17. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 27. október 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. október 2017 þar sem sótt er um leyfi til að breyta notkun úr verslunar- og íbúðarhúsnæði í íbúðarhúsnæði, byggja kvist á vesturhlið þaks og breyta þakkanti, setja hurð út í garð á vesturhlið og rífa núverandi bílskúr og byggja nýjan í húsi á lóð nr. 42 við Langholtsveg. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2017.
Stærðir: Stækkun mhl.01 A-rými x ferm., x rúmm. Stærð nýs bílskúrs, mhl.02 A-rými x ferm., x rúmm. Rif eldri bílskúrs, mhl.02 A-rými x ferm., x rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa samþykkt, dags. 15. nóvember 2017, með þeim skilyrðum og leiðbeiningum sem fram koma í umsögninni.

104 Reykjavík
Landnúmer: 104312 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015062