Reyndarteikningar
Miðhús 38
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 661
8. desember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. desember 2017 þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast í því að tekið hefur verið í notkun útgrafið rými undir bílgeymslu, grafið frá suðaustur hlið að lóðamörkum, bætt við gluggum og hurðum á þremur hliðum auk þess sem eldhús hefur veri fært í húsi á lóð nr. 38 við Miðhús.
Stækkun: A-rými 88,2 ferm., 214,7 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

112 Reykjavík
Landnúmer: 109858 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021747