(fsp) breyting á deiliskipulagi
Ármúli 40
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 662
15. desember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Studio F ehf. mótt. 7. desember 2017 um breytingu á deiliskipulagi Múla vegna lóðarinnar nr. 40 við Ármúla sem felst í að gera byggingarreit fyrir inndregna hæð ofan á núverandi frambyggingu og byggingarreit fyrir tvær hæðir ofan á bakbyggingu, í húsinu verða allt að 16 íbúðir, samkvæmt uppdr. Studio F. ehf dags. 28. nóvember 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103834 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006743