(fsp) breyting á deiliskipulagi
Ármúli 40
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 663
5. janúar, 2018
Synjað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 15. desember 2017 var lögð fram fyrirspurn Studio F ehf. mótt. 7. desember 2017 um breytingu á deiliskipulagi Múla vegna lóðarinnar nr. 40 við Ármúla sem felst í að gera byggingarreit fyrir inndregna hæð ofan á núverandi frambyggingu og byggingarreit fyrir tvær hæðir ofan á bakbyggingu, í húsinu verða allt að 16 íbúðir, samkvæmt uppdr. Studio F. ehf dags. 28. nóvember 2017. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2018.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. janúar 2018.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103834 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006743