framkvæmdaleyfi
Rauðarárstígur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 663
5. janúar, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Veitna ohf. mótt. 22. desember 2017 ásamt bréfi dags. 22. desember 2017 um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar vatnsveitu í Rauðarárstíg frá gatnamótum Skeggjagötu/Rauðarárstígs að Flókagötu 18, samkvæmt tillögu Veitna ohf. dags. ágúst 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. 5. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.